27. mars 2015
Rúnar Júlíusson hefði orðið 70 ára á þessu ári og af því tilefni verða haldnir tónleikar honum til heiðurs í Stapa hinn 11. apríl 2015 kl. 20:30.
Á tónleikunum verður ferill Hr. Rokks rakinn í máli, myndum og músik undir léttri leiðsögn fjölskyld...
Meira »
|
|
18. október 2010
- Styttan af Herra Rokk komin á Hamborgarafabrikkuna
Nýverið festi Hamborgarafabrikkan kaup á styttu af Rúnari Júlíussyni, Herra Rokk. Styttan sem var vígð á Hamborgarafabrikkunni í dag, miðvikudaginn 22. september, er nákvæm eftirmynd Rúnars í...
Meira »
|
|
2. desember 2009
Út er komin ljósmyndabókin Dagur með Rúnari eftir Þorfinn Sigurgeirsson. Bókin er framleidd í takmörkuðu upplagi og hægt er að nálgast eintak með því að senda fyrirspurn á geimsteinn@geimsteinn.is. Hér fylgja orð höfundar um bókina:
Laugardaginn 30...
Meira »
|
|