Flytjandi: Rúnar Júlíusson
Titill: G-hliðin
Ár: 1995
Tuttugu laga plata frá ýmsum tímum á löngum og skrautlegum ferli Rúnars Júlíussonar. Það er hreint ótrúlegt hvað hann á marga flotta rokksmelli í pússi sínu. Hér er kjörið tækifæri til að fá tuttugu þeirra á einu bretti. |