runarjul.is | Rúnar Júlíusson | Plötur      Rúnar Júlíusson

runarjul.is  »  PlöturFlytjandi: Hljómar
Titill: Hljómar 2003
Ár: 2003

Hljómar voru fyrstir og eru því líklega einnig elstir íslenskra poppbanda hér á landi, Það leiðir sjálkrafa af sér að þeir eru einnig reyndastir og það skilar sér vel á endurkomunni sem er platan Hljómar sem er frábær vitnisspurður um frumkvöðla íslenskrar popptónlistar.

Nr. Lag Lengd
1. Svaraðu eins og skot 3:48
2. Við saman 2:46
3. Þú skalt læra að leika þér 2:59
4. Veröld sem var 4:31
5. Mývatnssveitin er æði 3:21
6. Til Íslands 3:24
7. Ást og friður '68 5:01
8. Sameinumst öll 3:14
9. Tregagleði 4:22
10. Það ert þú 3:22
11. Úr tómleikans gjá 3:25
12. Gamli bærinn minn 3:09

« Til baka