Flytjandi: Hljómar
Titill: Hljómar '74
Ár: 1974
Endurvaktir Hljómar eftir smádvala, þar sem Gunnar Þórðarson, Rúnar Júlíusson og Engilbert Jensen hafa fengið Björgvin Halldórsson í lið með sér. (Undanfari Lónlí Blú Bojs). Frábær diskur á ensku, tekinn upp við bestu aðstæður í bandaríkjunum 1974. |